Vefsjáin sem var notuð við kynningu á vinnslustigi mun birtast aftur þegar tillagan hefur verið fullgerð og verður auglýst í samræmi við 31. gr. skipulagslaga.