Hér birtast ýmsar upplýsingar og tölfræði um húsnæði, landnotkun, lýðfræði, samgöngur og skipulag á höfuðborgarsvæðinu. Vefsjáin er hlut af framfylgd Svæðisskipulags Höfuðborgarsvæðisins 2040. Ábendingar um það sem betur má fara sendist til ssh@ssh.is.
Fyrirvari: Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) veita aðgang að ofangreindum gögnum án ábyrgðar á áreiðanleika eða öðrum eiginleikum þeirra. SSH ábyrgist heldur ekki neinar afleiðingar sem kunna að hljótast af notkun gagnanna. Heimilt er að afrita, endurnýta og birta gögnin að vild, enda sé getið heimildar, t.d. með orðunum "Byggt á gögnum frá Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu".
Leiðbeiningar:
Upplýsingar birtast þegar hakað er við efni eða efnisflokka á spássíunni.
Hægra megin á kortafletinum eru takkar til að mæla fjarlægðir og flatarmál:
Til þess að ljúka mælingu er smellt aftur ofan í síðasta punkt á mælilínunni.
Sjá má eigin staðsetningu á kortinu með því að smella á þennan takka:
Athugið að smákökur eru notaðar til að fylgjast með notkun vefsjárinnar.
Hér er veittur aðgangur að landupplýsingagögnum SSH. Gögn SSH má sækja með því að velja gagnasett, gagnasnið og hnitakerfi hér fyrir neðan. Þegar allt þrennt hefur verið valið birtist vísun á gögnin.
Vefsjáin sýnir ýmis gögn frá öðrum aðilum en þeim er ekki dreift hér.
Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) veita aðgang að ofangreindum gögnum án ábyrgðar á áreiðanleika eða öðrum eiginleikum þeirra. SSH ábyrgist heldur ekki neinar afleiðingar sem kunna að hljótast af notkun gagnanna. Heimilt er að afrita, endurnýta og birta gögnin að vild, enda sé getið heimildar, t.d. með orðunum “Byggt á gögn frá Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu”. Ábendingar um það sem betur mætti fara sendist til ssh(hjá)ssh.is.
Hér birtist vísun á gögnin þegar gagnasett, gagnasnið og hnitakerfi hefur verið valið.
Byggt er á gögnum Hagstofu Íslands:
Veldu ártal fyrir aldursdreifinguna:
Byggt er á gögnum Hagstofu Íslands Mannfjöldi eftir sveitarfélögum, kyni, ríkisfangi og ársfjórðungum 2009-2021