Örnefnasjá Alta

Hér er hægt að leita að orðhlutum í örnefnaskrám Landmælinga Íslands.

Ef t.d. slegið er inn "mýr" eða "skóg" (án gæsalappanna) inn í leitarreitinn hér fyrir ofan koma fram allir staðir sem hafa orðhlutann í örnefninu.

Hægt er að útiloka orð með því að setja mínus fyrir framan orðhlutann, t.d. ef óskað er eftir örnefnum sem vísa til "arnar", þ.e. fuglsins, þá má útiloka orð sem innihalda "tjarnar" og "bjarnar" með því að slá inn leitarstrenginn "arnar -tjarnar -bjarnar".

Sum örnefnin eiga við um stór svæði en eru þá sýnd sem stakur punktur innan svæðisins.

Ef smellt er á punkt(a) kemur fram listi sem sýnir nöfnin, nafnbera og hnit.

Ef leitað er að örnefni með tveim eða fleiri orðhlutum í tiltekinni röð má setja % milli orðhlutanna.

Ábendingum um leiðréttingar ætti að koma á framfæri við Landmælingar Íslands.