Landnotkunartöflur - tillaga

Hér fyrir neðan eru töflur fyrir skipulagsákvæði reita í aðalskipulaginu. Með því að smella á auðkennið lengst til vinstri má opna vefsjána þar sem viðkomandi reitur er, til að skoða staðsetningu hans, afmörkun og nánasta umhverfi. Reiturinn er þá á miðju kortinu.

Feitletrarða auðkennið lengst til vinstri er nýtt auðkenni en innan sviga þar fyrir aftan er auðkenni úr gildandi skipulagi. Litir og tákn eru í samræmi við kröfur nýrrar skipulagsreglugerðar. Enginn hektarafjöldi er sýndur fyrir reiti með punktafmörkun.